Staðreyndir og tölur

Nokkrar lykiltölur

Hér má finna upplýsingar um stofnanir sem halda utan um tölulegar upplýsingar tengdar kvikmyndagerð hér á landi og annars staðar í Evrópu.

Hér að neðan má finna nokkrar lykiltölur um bæði íslenska kvikmyndaiðnaðinn sem og frá Norðurlöndum

Vegna Covid-19

European Audiovisual Observatory safnar saman og tilgreinir ýmsar upplýsingar tengdar kvikmyndum með það fyrir augum að varpa betur ljósi á kvikmyndaiðnað í Evrópulöndum. 

Frá mars 2020 hefur European Audiovisual Observatory safnað saman upplýsingum og tölulegum gögnum á innlendum aðgerðum í Evrópulöndum vegna Covid-19 sem miða að því að styðja við m.a. kvikmyndaiðnaðinn. Sjá Covid-19 Audiovisual Sector Measures.


Velta íslensks kvikmyndaiðnaðar 

Neðangreind mynd sýnir veltu atvinnugreinarinnar framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni; í milljörðum króna fyrir tímabilið 2008-2019.

Nánari útlistun má finna á vef Hagstofunnar með því að velja atvinnugreinina framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni.

Veltutolur-til-2019

Velta í framleiðsluhluta kvikmyndagreinarinnar 2019 var tæpir 13 milljarðar sem er um 6,2% samdráttur miðað við fyrra ár, en þó rétt yfir meðaltali síðustu 10 ára.


Norðurlönd 2005-2018 - samantekt

Kulturanalys Norden hefur tekið saman tölur um kvikmyndamenningu á Norðurlöndunum.

Kvikmyndahús, salir og sæti


1. Fjöldi sæta í kvikmyndahúsum á hverja 1000 íbúa árið 2018

DK FO GL FI IS NO SE
    11     6 18     9 20 15 13

2. Fjöldi kvikmyndahúsa, sala og sæta árin 2010-2018


DK FO GL FI IS NO SE
Fjöldi kvikmyndahúsa      
2010 162 2 3 172 18 210 489
2011 161 2 3 172 16 206 479
2012 163 2 3 162 16 196 463
2013 162 2 3 159 16 200 424
2014 160 2 3 170 15 199 404
2015 161 2 3 170 15 201 418
2016 163 2 3 168 15 202 418
2017  166  172  15  204  481 
2018  167  181  15  208  481 
Fjöldi sala      
2010 396 3 3 289 43 430 832
2011 396 3 3 283 42 430 831
2012 406 3 3 284 42 415 816
2013 416 3 3 282 42 422 774
2014 420 3 3 294 40 425 765
2015 432 3 3 311 40 434 802
2016 444 3 3 312 40 439 808
2017  458  332  40  443 868 
2018  470  355  40  470  923 
Fjöldi sæta      
2010 58.000 347 919 49.607 6.726 79.238 129.969
2011 57.000 347 919 49.872 7.164 78.921 129.218
2012 59.000 347 919 49.000 7.167 76.195 126.089
2013 60.000 347 919 48.728 7.080 76.699 116.986
2014 59.000 347 919 51.000 7.054 76.975 114.438
2015 60.000 347 919  48.000 6.799 77.560 118.899
2016 61.000 347 919 47.000 6.799 78.414 119.143
2017  63.000  347  919  46.000  6.819  78.541  134.081 
2018  63.000  318  919  50.000  6.819  81.407  133.634 

Kvikmyndir


3. Frumsýningar á innlendum og alþjóðlegum kvikmyndum árið 2018
DK FI FO GL IS NO SE
Innlendar    37 41 6 / 8 33 51
Alþjóðlegar 194 169 191 /    152 217    233
Samtals 231    210    197  /    160    250 284   
4. Markaðshlutdeild af tekjum frumsýndra kvikmynda eftir upprunasvæði fyrir hvert land árin 2010-2016
  Upprunasvæði 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
DK Danmörk 15% 13% 13% 14% 15% 14% ..
Önnur norræn lönd 32% 31% 36% 28% 85% 86% ..
Önnur evrópsk lönd ..
Norður Ameríka 45% 48% 46% 50% ..
Önnur lönd 8% 8% 5% 9% ..
Samtals 100% 100% 100% 100% 100% 100% ..
FI Finnland 12% 16% 20% 18% 16% 20% 29%

Önnur norræn lönd

8% 5% 7% 9% 6% 4% ..

Önnur evrópsk lönd

19% 17% 21% 15% 22% 21%

Norður Ameríka

59% 56% 47% 54% 49% 48% ..
Önnur lönd 2% 6% 5% 4% 7% 7% ..
Samtals 100% 100% 100% 100% 100% 100%
IS Ísland 11% 9% 10,5% 4% 13% 5% 7%
Önnur norræn lönd 2,5% 4% 0% 0% 2% 2% 1%
Önnur evrópsk lönd 4,5% 4% 8% 2% 1% 6% 2%
Norður Ameríka (BNA) 82% 83% 81% 94% 84% 86% 90%
Önnur lönd 0% 0% 0,5% 0% 0% 1% 0%
Samtals 100 100 100 100 100 100 100
NO Noregur 13% 16% 13% 13% 18% 12% 12%
Önnur norræn lönd 29% 26% 35% 27% 30% 27% 29%
Önnur evrópsk lönd
Norður Ameríka (BNA) 50% 48% 46% 56% 48% 53% 50%
Önnur lönd 9% 10% 6% 3% 5% 8% 9%
Samtals 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100%
SE Svíþjóð 18% 16% 19% 20% 19% 17% 14,5%
Önnur norræn lönd 32% 30% 36% 28% 34% 31% 38,5%
Önnur evrópsk lönd
Norður Ameríka (BNA) 45% 48% 42% 47% 40% 45% 39%
Önnur lönd 4% 7% 3% 5% 7% 7% 8%
  Samtals 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100%

Aðsókn


5. Seldir miðar á hvern íbúa árið 2016
DK FO GL FI    IS    NO    SE   
       2,3           1,4   ..          1,6 4,3 2,5     1,8
6. Seldir miðar á hvern íbúa árin 2005-201667. Seldir miðar í milljónum talið árin 2005-201678. Markaðshlutdeild af seldum miðum innlendra kvikmynda árið 201689. Markaðshlutdeild af seldum miðum eftir upprunasvæði árið 2016
Upprunasvæði    DK FI IS NO SE
Innlent 21 29 6,4 23,9 15,1
Evrópa .. 20 3,3 7,9 18,4
Norður Ameríka .. 48 90,2 66,4 65,6
Önnur lönd .. 3 0,1 1,1 0,9
10. Heildar tekjur í innlendum gjaldmiðlum og bandaríkjadollurum, ásamt meðal miðaverði í bandaríkjadollurum árið 2015
Tekjur í milljónum innlends gjaldmiðils Tekjur í milljónum (USD) Meðal miðaverð (USD)
DK 1.175,5 (DKK) 175,0 12,7
FI 89,9 (EUR) 99,6 11,4
IS 1.552,8 (ISK) 11,8 8,3
NO 1.231,4 (NOK) 152,9 12,7
SE 1.817,5 (SEK) 215,5 12,6

Jafnréttismál


11. Hlutfall sýndra innlendra kvikmynda með konum í lykilstöðum árið 2016
Leikstjóri    Framleiðandi    Handritshöf.   
DK .. .. ..
FI 19% 36% 38%
IS 0% 0% 0%
NO .. .. ..
SE 30% 42% 36%
12. Hlutfall innlendra kvikmynda með konum og körlum í aðalhlutverki árið 2016
KVK    KK    Bæði KVK og KK
DK* 33% 67%
FI 49% 51%
IS 25% 50% 25%
NO .. ..
SE 27,3%
36,4% 36,4%

* samanteknar tölur fyrir 2012-2014

13. Hlutfall styrktra innlendra kvikmynda með konum í lykilstöðum árið 2016
Leikstjóri    Framleiðandi    Handritshöf.   
DK* 18% 47% 21%
FI 27% 37% 34%
IS    17% 67% 33%
NO .. .. ..
SE 65% 38% 42%

* samanteknar tölur fyrir 2010-2015Markaðshlutdeild á íslenskum kvikmyndamarkaði

Á yfirliti undanfarinna ára hér að neðan, sést að bandarískar myndir hafa ráðandi stöðu á íslenskum kvikmyndamarkaði. Hlutdeild þeirra er að jafnaði um 85-90% en getur þó sveiflast í báðar áttir eftir árum. 

Um leið eru bandarískar myndir meirihluti þeirra mynda sem sýndar eru hér, en innlendar kvikmyndahátíðir og kvikmyndahús sem leggja áherslu á listrænar kvikmyndir hafa þó aukið mjög framboð annarra kvikmynda á undanförnum árum. 

Hlutdeild íslenskra mynda kann að virðast lítil í þessum samanburði en hafa ber tvennt í huga; íslenskur kvikmyndahúsamarkaður er hlutfallslega mjög stór (seldir miðar á íbúa eru hér gjarnan á milli 4-5, meðan sama hlutfall í Evrópu er í kringum 2 á mann) og meðalaðsókn á íslenskar kvikmyndir er mjög há, tæp 5% þjóðarinnar sjá íslenska mynd að jafnaði sem er um helmingi hærra hlutfall en til dæmis heimamyndir á hinum Norðurlöndunum. 

 2019 2018 2017   2016  2015  2014
Íslenskar kvikmyndir frumsýndar í kvikmyndahúsum 10 9 7  4  8  8
Íslenskar heimildamyndir frumsýndar í kvikmyndahúsum 6 10  10  8  n/a
Kvikmyndahús 1717  15  15 15 15
Kvikmyndahús með stafrænum búnaði 1717  14  14 14 14
Kvikmyndasalir 43 43 40  40 40 40
Kvikmyndasalir með stafrænum búnaði 43 40 39  39 39 39
Kvikmyndasalir með 3D búnaði 3030  30  30 30 30
Sæti í kvikmyndahúsum  6.819 6.799  6.799 6.799 7.054
Meðal miðaverð án vsk.  934,8 kr. 892,5 kr. 842 kr. 829 kr.
Meðal miðaverð með vsk.1.247 kr 1.242 kr 1.230 kr. 1.190 kr. 1.123 kr. 1105 kr.
Seldir miðar (heild) 1.267.2981.445.445 

1.373.178

 1.420.503 1.382.494 1.344.569
Seldir miðar á hvern íbúa3,5   3,9  4,3 4,2 4,1
Seldir miðar á íslenskar myndir 53.871163.885 122.591

91.221

61.847 148.146
Tekjur (heild) 1.580.370.576 kr1.796.654.876 kr 1.689.529.817 kr.

1.689.783.655 kr.

1.551.569.621 kr. 1.485.618.475 kr.
Tekjur íslenskra mynda76.000.000 kr 240.000.000 kr. 189.460.952 kr. 111.521.594 kr. 73.824.318 kr. 196.952.859 kr.
Tekjur bandarískra mynda  1.442.759.208 kr. 1.527.995.946 kr. 1.334.446.458 kr. 1.247.598.640 kr.
Tekjur evrópskra mynda  56.349.767 kr.

49.033.245 kr.

136.295.356 kr. 41.066.976 kr.
Tekjur annarra mynda  959.890 kr. 1.232.870 kr. 7.003.489 kr. 0 kr.
Markaðshlutdeild íslenskra mynda 4,8%13.3% 11,2% 6,6% 4,8% 13,3%
Markaðshlutdeild bandarískra mynda91% 84,3% 85,4% 90,4% 86% 84%
Markaðshlutdeild evrópskra mynda  3,3% 2,9% 8,7% 2,7%
Markaðshlutdeild annarra mynda  0,1% 0,1% 0,5% 0%