Verk í vinnslu

Leiknar kvikmyndir

Abbababb!

Nanna Kristín Magnúsdóttir

Hinn kjarklitli Aron Neisti er í leynifélaginu Rauðuhauskúpunni ásamt vinum sínum Óla og Höllu. Hann neyðisttil að taka á honum stóra sínum þegar hrekkjusvínin í hverfinu láta til skarar skríða.

Lesa meira

Berdreymi

Guðmundur Arnar Guðmundsson

Ungur strákur tekur eineltisfórnarlamb inn í hóp af ofbeldisfullum villingum. Í gegnum nýju vináttuna nær strákurinn að stíga út úr hringrás ofbeldisins og finna sinn rétta farveg.

Lesa meira

Drepum skáldið

Friðrik Þór Friðriksson

Iceland's greatest, and poorest, young poet and a female painter from one of Reykjavík's wealthiest families begin an epic, star-crossed love affair during World War II, at a time when artists such as themselves were being blacklisted by Communist witch-hunts. Set in Reykjavík and New York. 

Lesa meira

Skjálfti

Tinna Hrafnsdóttir

Saga fær heiftarlegt flogakast á gangi með sex ára syni sínum og missir minnið. Í tilraunum hennar til að fylla upp í eyðurnar kemur í ljós að fleira en flogið sem hafð­i máð út minn­ing­ar.  Inn um glufur sem Saga verður að opna laumast að henni sár og miskunnarlaus fortíð, fortíð sem hún neyðist til að horfast í augu við til að endurheimta líf sitt og missa ekki son sinn. 

Lesa meira

Sumarljós og svo kemur nóttin

Elfar Aðalsteins

Þorpið er stútfullt af skrítnum sögum og ef þú hlustar þá segjum við þér kannski nokkrar þeirra: af forstjóranum sem dreymir á latínu og fórnar glæstum frama fyrir stjörnuskoðun og gamlar bækur, af næstum gegnsæjum dreng sem tálgar og málar mófugla, af framhjáhaldi undir berum himni og stórum steini sem er mölvaður í duft.

Lesa meira

Svar við bréfi Helgu

Ása Helga Hjörleifsdóttir

Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem honum bauðst að fylgja forðum tíð. Gerði hann rétt að taka skyldur sínar við sveit og eiginkonu fram yfir ástina, eða sveik hann þannig sitt eigið hjarta?

Lesa meira

The Hunter's Son

Ricky Rijneke

The Hunter's Son fjallar um feðga og eftirmála veiðiferðar sem fer úrskeiðis. Ein hvatvís gjörð verður að harmleik. 

Lesa meira

Wolka

Árni Ólafur Ásgeirsson

Thirty-two-year-old Anna is released from a Polish prison after serving fifteen years for homicide. Finally free, Anna has only one goal, but to achieve it she must break parole, break the law, sacrifice everything, and head on an unforeseen journey to the remote island of Iceland. 

Lesa meira