Verk í vinnslu
Eldri verk

Drepum skáldið

Friðrik Þór Friðriksson

Rómantískt drama í anda Rómeo og Júlíu. Louisa var af efnafjölskyldu í Reykjavík og fór til New York að nema myndlist, meðan Steinn var sárfátækur og áreittur af yfirvöldum vegna róttækra skoðana sinna og meinað að ferðast til Bandaríkjanna

Titill: Drepum skáldið
Ensku titill: Kill the poet
Tegund: Drama

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson
Handritshöfundur: Jón Óttar Ragnarsson
Framleiðandi: Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Friðrik Þór Friðriksson, Margrét Raven

Framleiðslufyrirtæki:
 Hughrif kvikmyndafélag

Upptökutækni: HD
Tengiliður: Guðrún Edda - duo@simnet.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2020 kr. 50.000.000
Vilyrðið rann út.