Verk í vinnslu
Eldri verk

Að elta fugla

Una Lorenzen

Að elta fugla er handteiknuð mynd um hliðarheim. Við langt borð sitja fjórir ótengdir hópar fólks sem hver trúir að sinn veruleiki sé sá eini rétti, þar til nokkur spilakort, rúllandi flaska og lítill fugl tengja þau saman og fær þau til að efast um eigin tilveru. 

Titill: Að elta fugla
Enskur titill: Chasing Birds
Tegund: Animation

Leikstjóri: Una Lorenzen
Handritshöfundur: Una Lorenzen
Framleiðendur: Heather Millard & Thordur Jonsson
Meðframleiðendur: Galilé Marion-Gauvin

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Unité Centrale
Tökur hófust: Maí 2020

Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.is


KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 7.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 30.5% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.