Verk í vinnslu
Eldri verk

Tilverur

Ninna Pálmadóttir

Gunnar er tilneyddur að flytja til borgarinnar þegar ríkið tekur jörð hans yfir til virkjunarframkvæmda. Kynni af blaðburðardrengnum Ara umbreytir lífi þeirra beggja.

Titill: Tilverur (áður Einvera)
Enskur titill: Solitude

Leikstjóri: Ninna Pálmadóttir
Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
Framleiðandi: Lilja Ósk Snorradóttir og Hlín Jóhannesdóttir
Meðframleiðandi: Jakub Viktorian, Sarah Chazelle

Aðalhlutverk: Thröstur Leó Gunnarsson, Hermann Samúelsson, Anna Gunndís Gudmundsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson
Stjórn kvikmyndatöku: Dušan Husár
Klipping: Ivor Šonje
Tónlist: Pétur Ben
Hljóðhönnun: Tihomir Vrbanec
Búningahöfundur: Arndís Ey
Hár og förðun: Andrea Strbova
Leikmynd: Gus Ólafsson

Framleiðslufyrirtæki: Pegasus
Meðframleiðslufyrirtæki: Nutprodukcia

Áætluð lengd: 75 min
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: Scope
Framleiðslulönd: Ísland, Slóvakía

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Party Film Sales
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sam Film

Tengiliður: Lilja Ósk Snorradóttir – lilja@pegasus.is


KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur III. hluti 2013 kr. 800.000
Þróunarstyrkur I. hluti 2021 kr. 2.500.00
Framleiðslustyrkur árið 2022 kr. 120.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 50,4% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.