Verk í vinnslu
Eldri verk
  • Stuttmyndin Frú Regína

Frú Regína

Garpur Elísabetarson

Myndin fjallar um tvo bræður, 14 og 16 ára, sem kallaðir eru á fund ömmu sinnar. Hún lýsir yfir áhyggjum af eldri systur þeirra sem er komin á kafi í eiturlyf og ofbeldissamband. 
Amman kennir kærasta systur þeirra um ófarirnar og sér bara eitt í stöðunni, það að koma kærastanum fyrir kattarnef. 

Titill: Frú Regína
Tegund: Drama

Leikstjóri / Handrit: Garpur Elísabetarson
Aðstoðarleikstjóri: Baldvin Z
Framleiðendur: Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson, Hilmar Sigurðsson, Garpur Elísabetarson
Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhansson
Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson
Tónlist: Jóhann Vignir Vilbergsson
Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Baldur Einarsson, Hilmar Gudjónsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Katla Márgrét Thorgeirsdóttir. 

Framleiðslufyrirtæki: Garpur Films, Sagafilm
Framleiðsluland: Ísland
Sýningarform: DCP
Lengd: 16 mín

Tengiliður: Garpur Elísabetarson (garpur@garpur.is)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 5.000.000

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 49% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.