Um KMÍ
Á döfinni

21.12.2023

Fyrirlestrar á netinu um græna kvikmyndagerð - fyrstir koma, fyrstir fá

Norrænu kvikmyndastofnanirnar ásamt Hochschule der Medien í Stuttgart hafa sameinað krafta sína til að þjálfa hóp norrænna sérfræðinga í sjálfbærni og verðandi grænþjálfa í kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum.

Markmiðið er tvíþætt: að þjálfa sérfræðinga í sjálfbærni sem starfa í hljóð- og myndgeiranum á Norðurlöndunum og búa til námsskrá um sjálfbærni fyrir norræna kvikmynda- og sjónvarpsgeirann.

Kennarar eru Dörte Schneider Garcia og Boris Michalski prófessor, sem bæði tvö eru leiðandi sérfræðingar á sviði sjálfbærni. Þátttakendur frá Íslandi eru Heather Millard, Karólína Stefánsdóttir og Sigríður Rósa Bjarnadóttir.

Hluti af námskeiðinu eru opnir fyrirlestrar fyrir fagfólk í kvikmyndagerð og á sviði sjálfbærni, sem hefjast við upphaf árs 2024 með fyrirlestraröð á netinu. 

Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og þurfa áhugasamir að skrá sig fyrir 3. jan með því að hafa samband við Önnu Maríu Karlsdóttur – amk@kvikmyndamidstod.is.

Sérhver gestafyrirlesari er sérfræðingur á sínu sviði í sjálfbærri framleiðslu. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku:

1) 10.01.2024

Alexander Linhardt works as a green film consultant in Austria. He is going to tell us about his experience as a sustainability professional on film productions.

Topic: GREEN_PRODUCING_GUEST_LECTURE---> GREEN CONSULTANT

Time: 10.Jan. 2024 06:00 PM Amsterdam, Berlin, Rom, Stockholm, Wien


2) 17.01.2024

Olivier Meidinger (VSK) is a production designer who works with a focus on sustainability in his department (and beyond). He'll tell us more about his approach, his workflow, his collaboration with the green consultant and his ongoing material research.

Topic: GREEN_PRODUCING_GUEST_LECTURE---> PRODUCTION DESIGN

Time: 17.Jan. 2024 06:00 PM Amsterdam, Berlin, Rom, Stockholm, Wien


3) 24.01.2024

Lena Petsch works at the Austrian production company Super Film, where she is responsible for green producing. She'll give an insight on Super Film's approach to more sustainable production methods, and the collaboration with green film consultants.

Topica: GREEN_PRODUCING_GUEST_LECTURE---> PRODUCER

Time: 24.Jan. 2024 06:00 PM Amsterdam, Berlin, Rom, Stockholm, Wien


4) 31.01.2024

Adriano Grilli works as a Light Designer. He is going to shine a light on more sustainable solutions for his department, looking at efficiency, planning and energy management.

Topic: GREEN_PRODUCING_GUEST_LECTURE---> LIGHT DESIGN

Time: 31.Jan. 2024 06:00 PM Amsterdam, Berlin, Rom, Stockholm, Wien


5) 07.02.2024

Carsten Schuffert runs a post production facility. He'll tell us more about the meaning of sustainability within his company, spanning from the building itself to working conditions to greener approaches for IT.

Topic: GREEN_PRODUCING_GUEST_LECTURE---> POST PRODUCTION

Time: 7.Feb. 2024 06:00 PM Amsterdam, Berlin, Rom, Stockholm, Wien