Um KMÍ
Á döfinni

27.6.2019

Íslenskur kvikmyndafókus á Résistances kvikmyndahátíðinni í Frakklandi

Níu íslenskar myndir verða sýndar sem sérstakur íslenskur kvikmyndafókus á Festival Résistances í Foix, Frakklandi dagana 5. – 13. júlí.

Myndirnar níu sem verða sýndar eru eftirfarandi:

Skrapp út, Sólveig Anspach (2008)

Hrútar, Grímur Hákonarson (2015)

Fit Hostel, Kolfinna Baldvinsdóttir, Ingvar Þórisson (2013)

Englar alheimsins, Friðrik Þór Friðriksson (2000)

Nói albínói, Dagur Kári (2003)

Borgarálfar í Reykjavík, Sólveig Anspach (2001)

Svanurinn, Ása Helga Hjörleifsdóttir (2017)

Kona fer í stríð, Benedikt Erlingsson (2018)

Hvalfjörður, Guðmundur Arnar Guðmundsson (2013)

Nánari upplýsingar um Festival Résistances má finna á heimasíðu hátíðarinnar