Um KMÍ
Á döfinni
  • KMI_logo_171203

23.12.2020

Kvikmyndamiðstöð Íslands óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári

Við hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.

Afgreiðslutími skrifstofu KMÍ er enn óreglulegur vegna sóttvarnarráðstafana en hægt er að hafa samband alla virka daga í síma 562-3580 eða á info@kvikmyndamidstod.is.