Um KMÍ
Á döfinni

2.4.2019

Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn auglýsir eftir framkvæmdastjóra (CEO)

Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film & TV Fond) auglýsir laust starf framkvæmdastjóra.

Markmið sjóðsins er fyrst og fremst að efla kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Norðurlöndunum með því að styrkja og fjármagna kvikmyndir, sjónvarpsþátta- og fræðslumyndagerð.

Umsóknarfrestur er 5. maí 2019

Hér má nálgast starfslýsingu og umsóknarferlið.