Um KMÍ
Á döfinni

8.6.2017

OMDC International Financeing Forum óskar eftir umsóknum

OMDC's International Financing Forum (iff) er samframleiðslu- og fjármögnunarmarkaður sem fer fram samhliða Kvikmyndahátíðinni í Toronto dagana 10.-11. september 2017. Umsóknarfrestur er til 14. júní n.k.

Opið er fyrir umsóknir fyrir framleiðendur með verkefni á ensku sem uppfylla aðrar kröfur markaðarins. Hægt er að lesa sér nánar til um þær kröfur hér

Allar upplýsingar um viðburðinn og það hvernig eigi að skrá sig má finna hér