Um KMÍ
Á döfinni

2.5.2017

Sørfond + / South Fund + óskar eftir umsóknum um styrki

Sørfond + / South Fund + óskar eftir umsóknum um styrki. Sørfond + sem er  samstarfsverkefni Kvikmyndasjóðs Noregs og Films from the South leggur áherslu á að styrkja kvikmyndir sem eru lengri en 60 mínútur og eru samstarfsverkefni þróunarsamvinnulanda og Creative Europe MEDIA landa.

Framleiðendur frá Norðurlöndum eru sérstaklega hvattir til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til 4. maí.

Allar nánari upplýsingar um styrkinn og hvernig sækja megi um má finna hér.

Sørfond +  er styrkt af Creative Europe – Media áætlun Evrópusambandsins.