Um KMÍ
Á döfinni
  • KMI_logo_171203

16.3.2020

Í ljósi aðstæðna verða starfsmenn Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í fjarvinnu

Starfsemi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands raskast vegna Covid-19 veirunnar. Starfsmenn verða að mestu leiti í fjarvinnu og afgreiðslutími því óreglulegur.

Vinsamlega hafið samband í síma 562-3580 eða sendið tölvupóst á info@kvikmyndamidstod.is