Um KMÍ
Á döfinni

12.11.2018

Víti í Vestmannaeyjum vinnur til verðlauna í Chicago

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson vann til verðlauna á Chicago International Children‘s Film Festival í Bandaríkjunum. Myndin hlaut verðlaun fyrir bestu mynd í fullri lengd að mati barnadómnefndar

Þetta er ekki fyrstu verðlaun myndarinnar en Víti í Vestmannaeyjum hefur áður hlotið tvenn veðlaun á Schlingel kvikmyndahátíðinni. Annars vegar Chemnitz verðlaun alþjóðlegar dómnefndar hátíðarinnar og hins vegar sérstök dómnefndarverðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar.

Meira um Chicago International Children's Film Festival kvikmyndahátíðina má finna hér