Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2017

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2017


Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

Á árinu 2017 voru 93 íslenskar kvikmyndir valdar til þátttöku á 170 alþjóðlegum kvikmyndahátíðum og níu íslenskum kvikmyndafókusum. Á árinu unnu þær til 79 alþjóðlegra verðlauna.


101 ReykjavíkBaltasar Kormákur


Anna og skapsveiflurnarGunnar Karlsson


Á annan vegHafsteinn Gunnar Sigurðsson

  • Doc FilmChicago, Bandaríkjunum, 24. janúar

Dans fyrir þrjáHelena Stefánsdóttir


DjúpiðBaltasar Kormákur


EiðurinnBaltasar Kormákur

FangarRagnar Bragason




FótsporHannes Þór Arason




FúsiDagur Kári


Fyrir framan annað fólkÓskar Jónasson


GarnUna Lorenzen, Heather Millard, Þórður Bragi Jónsson 


GrimmdAnton Sigurðsson



GrýlaTómas H. Jóhannesson



HelgaTinna Hrafnsdóttir



Heiti PotturinnHarpa Fönn Sigurjónsdóttir



HjartasteinnGuðmundur Arnar Guðmundsson


HjónabandssælaJörundur Ragnarsson

  • La.MekoLandau, Þýskalandi, 8. - 13. maí

HvalfjörðurGuðmundur Arnar Guðmundsson

  • La.Meko

    Landau, Þýskalandi, 8. - 13. maí


I Can't Be Seen Like ThisAnna Gunndís Guðmundsdóttir


Jökullinn logarSævar Guðmundsson


Keep FrozenHulda Rós Guðnadóttir


Klukkur um jólBragi Þór Hinriksson


Konur á rauðum sokkumHalla Kristín Einarsdóttir


La ChanaLucija Stojevic


Leitin að LivingstoneVera Sölvadóttir


Mamma GógóFriðrik Þór Friðriksson


Out of Thin AirDylan Howitt


RegnbogapartýEva Sigurðardóttir


ReykjavíkÁsgrímur Sverrisson


RökkurErlingur Óttar Thoroddsen


SjóndeildarhringurBergur Bernburg, Friðrik Þór Friðriksson


Sub RosaÞóra Hilmarsdóttir


SumarbörnGuðrún Ragnarsdóttir


SundáhrifinSólveig Anspach



SvanurinnÁsa Helga Hjörleifsdóttir



Undir trénuHafsteinn Gunnar Sigurðsson


UngarNanna Kristín Magnúsdóttir


VetrarbræðurHlynur Pálmason



VonarstrætiBaldvin Z


ÞrestirRúnar Rúnarsson


Þú og ÉgÁsa Helga Hjörleifsdóttir


Wall, TheDavid Kinsella

Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2017

Bergamo Film MeetingBergamo, Ítalíu, 11. - 17. mars



Focus IslandiaMontevideo, Úrúgvæ 5. - 15. apríl


Destination... Iceland (Trento Film Festival)Trento, Ítalíu, April 27 - May 7


IcetriaMotovun, Króatía 24.-29. júlí



Drama from IcelandHelsinki, Finnlandi 11. október - 3. nóvember


Objetivo: IslandiaValladolid, Spáni, 21. - 28. október.

CineuropaSantiago de Compostela, Spáni, 7. - 28. nóvember.