Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir
Brace Your Heart
Amanda Kernell
Maidi (19) er hreindýrahirðir og er háð leiðtoganum Heikka (30) sem er hrifin af henni. Þegar Maidi verður ástfangin af frænda Heikka leggur Heikka bölvun á Maidi sem lætur hendur hennar skjálfa svo illa að hún getur ekki lengur sinnt hreindýrunum - og glatar sinni nýfundnu ást.
Lesa meira
Röskun
Bragi Þór Hinriksson
Ungur lögfræðingur glímir við eigin geðröskun eftir nauðgun svo hún veit ekki hvort um sé að ræða ímyndun, gerandann sem aldrei fannst eða hvort hún sé ásótt af konu sem var myrt í íbúðinni hennar tveimur árum áður.
Lesa meira
The Hunter's Son
Ricky Rijneke
The Hunter's Son fjallar um feðga og eftirmála veiðiferðar sem fer úrskeiðis. Ein hvatvís gjörð verður að harmleik.
Lesa meira