Kvikmyndaráð

Kvikmyndaráði er ætlað að veita stjórnvöldum ráðgjöf og gera tillögur um stefnu og markmið á sviði kvikmyndalistar. 

Ráðherra skipar sjö fulltrúa í kvikmyndaráð til þriggja ára í senn, formann og varaformann án tilnefningar, en hina fimm fulltrúana samkvæmt tilnefningum eftirtalinna:  

Félags kvikmyndagerðarmanna, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Samtaka kvikmyndaleikstjóra, Félags kvikmyndahúsaeigenda og Bandalags íslenskra listamanna. Varamenn eru skipaðir með sama hætti. 

Kvikmyndaráð er nú þannig skipað:


Áslaug Friðriksdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar.

Börkur Gunnarsson,  varaformaður, skipaður án tilnefningar.

Anna Þóra Steinþórsdóttir, tilnefnd af Félagi kvikmyndagerðarmanna.

Kristinn Þórðarson, tilnefnd af Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðenda - SÍK.

Friðrik Þór Friðriksson, tilnefndur af Samtökum kvikmyndaleikstjóra.

Þorvaldur Árnason, tilnefndur af Félagi kvikmyndahúsaeigenda.

Margrét Örnólfsdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna.

Varamenn:


Rúnar Freyr Gíslason, skipaður án tilnefningar.

Dóra Takefusa, skipuð án tilnefningar.

Fahad Falur Jabali, skipaður án tilnefningar

Sandra Björk Magnúsdóttir, skipuð án tilnefningar.

Silja Hauksdóttir, skipuð án tilnefningar.

Bergsteinn Björgúlfsson, skipaður án tilnefningar.


Um KMÍ