Verk í vinnslu
Eldri verk

Aftur heim?

Dögg Mósesdóttir

Móðir kannar sögu heimafæðinga á Íslandi en kemst fljótt að því að hún hefur valið sér eldfimt viðfangsefni á miklum umbrotatímum í íslensku heilbrigðiskerfi sem vekur upp  spurningar um stöðu ljósmæðra í fæðingum og rétt kvenna yfir eigin líkama í fæðingarferlinu. 

Titill: Aftur heim?
Enskur titill: Home Again? 

Leikstjóri Dögg Mósesdóttir 
Handritshöfundur:
Dögg Mósesdóttir, Ragnheiður Gestsdóttir 
Framleiðandi: Dögg Mósesdóttir 

Stjórn kvikmyndatöku: Carolina Salas, Daniel Schreiber, Rut Sigurðardóttir
Klipping: Ragnheiður Gestsdóttir og Dögg Mósesdóttir
Tónlist: Nicolas Liebing, Úlfur Eldjárn, Daniel Schreiber

Framleiðslufyrirtæki: Freyja Filmwork
Framleiðsluland: Ísland

Styrkt af: KMÍ. Emblusjóður, Karolinafund, Hornafjarðarbær
Tengiliður: Dögg Mósesdóttir -doggmo@freyjafilmwork.com

Upptökutækni:
 DSL HD/4K
Sýningarform: DCP
Áætluð frumsýning: 2020

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2015 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 7.000.000