Um KMÍ
  • 3. maí

ACE Producers óskar eftir umsóknum fyrir ACE 31

3. maí

ACE Producers óskar eftir umsóknum fyrir ACE 31. 

Ár hvert velur ACE 18 reynda kvikmyndaframleiðendur með verkefni í þróun sem miðar að alþjóðlegum markaði til að taka þátt í árlegum viðburðum sem fela í sér þjálfun og tengslamyndun. 

ACE 31 samanstendur af fjórum viðburðum sem eiga sér stað í október, nóvember og apríl.

ACE Producers eru samtök sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda frá Evrópu og fleiri löndum. Umsóknarfrestur er 3. maí og nánari upplýsingar um hvern viðburð fyrir sig og hvernig skuli sækja um er að finna hér.