Um KMÍ
  • 1. júní

ACE Producers óskar eftir umsóknum fyrir ACE Series Special 2

1. júní

ACE Series Special 2 er 6 daga vinnustofa fyrir reynda framleiðendur sem vilja auka við þekkingu sína í þróun og framleiðslu á leiknu sjónvarpsefni fyrir alþjóðlegan markað.  

Vinnustofan mun fara fram 26. - 31. október í Brussel í Belgíu og umsóknarfrestur er 1. júní. 

Allar nánari upplýsingar má finna hér