Um KMÍ
  • 18. október

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tromsø óskar eftir umsóknum fyrir Films from the North

18. október

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tromsø fer fram í Noregi dagana 13. - 19. janúar 2020. Óskað er eftir umsóknum fyrir hliðardagskrá hátíðarinnar, Films from the North, sem er ætluð fyrir stutt- og heimildamyndir. Í fyrsta skipti í ár er íslenskum kvikmyndagerðarmönnum boðið að sækja um. 

Umsóknarfrestur er 18. október og hér má nálgast frekari upplýsingar. 

Einnig er óskað eftir umsóknum í North Pitch sem er ætlað kvikmyndagerðarmönnum til að kynna heimildaverkefni sín fyrir fjármögnunaraðilum.