Um KMÍ
  • 6. apríl

Alþjóðlega teiknimyndahátíðin í Annecy óskar eftir umsóknum

5. febrúar - 6. apríl

Alþjóðlega teiknimyndahátíðin í Annecy fer fram dagana 15. til 20. júní 2020. Opnað hefur verið fyrir umsóknir.

Umsóknarfrestur fyrir Annecy markaðinn er 5. febrúar, þar sem hægt er að fá tækifæri til að kynna verkefni sín fyrir fagaðilum.

Umsóknarfrestur í keppnina á hátíðinni fer eftir gerð myndarinnar og eru það eftirfarandi dagsetningar: 15. febrúar (short films, graduation films, TV films, commissioned films);15. mars (feature films); 6. apríl (VR@ANNECY films).

Nánari upplýsingar um umsóknarferlið má finna hér og á heimasíðu hátíðarinnar.