Um KMÍ
  • 31. ágúst

Apulia Film Forum óskar eftir umsóknum

31. ágúst

Apulia Film Forum, sem fer fram dagana 8. - 9. október, óskar eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er 31. ágúst.

Óskað er eftir verkefnum í þróun í leit að alþjóðlegum meðframleiðendum. Gjaldgengar eru leiknar kvikmyndir, teiknimyndir eða heimildamyndir sem eru með a.m.k. 30% fjármagns staðfest.

Allar nánari upplýsingar má finna hér .