Um KMÍ
  • 26. ágúst

Apulia Film Forum óskar eftir umsóknum frá framleiðendum

26. ágúst

Apulia Film Forum fer fram dagana 10. - 12. október á Brindisi, Ítalíu. Óskað er eftir umsóknum frá framleiðendum sem eru að leitast eftir alþjóðlegum meðframleiðendum eða ítölskum framleiðendum. 

Hægt er að sækja um fyrir verkefni sem uppfylla eftirfarandi skilyrði; Að vera leikin mynd eða heimildamynd; að vera á þróunarstigi; að vera komin með a.m.k. 30% fjármagn; að myndin sé tekin að hluta til eða að öllu leiti í Puglia, Ítalíu. 

Umsóknarfrestur er 26. ágúst og hér er hægt að nálgast frekari upplýsingar.