Um KMÍ
  • 18. febrúar

Brussels Short Film Festival óskar eftir umsóknum

18. febrúar

Stuttmyndahátíðin í Brussels, sem fer fram dagana 25. apríl - 5. maí, hefur framlengt umsóknarfresti sínum til 18. febrúar fyrir samframleiðslu vettvang stuttmynda. 

Vettvangurinn er ætlaður til að ýta undir samstarf á milli evrópskra og belgískra framleiðenda.

Hér má lesa nánar um umsóknarferlið.