Um KMÍ
  • 30. september

C21 Drama Series Script Competition óskar eftir umsóknum

30. september

C21 Drama Series Script Competition hefur opnað fyrir umsóknir. Sex handritshöfundar sem verða fyrir valinu fá tækifæri til að vinna £10.000 og kynna verkefni sitt fyrir fagaðilum. Óskað er eftir handriti að fyrsta þætti (pilot) í leiknu sjónvarpsefni í stílnum „post 2020 drama“. 

Allar nánari upplýsingar má finna hér