Um KMÍ
  • 13. janúar

CEE Animation Forum 2019 óskar eftir umsóknum

13. janúar

CEE Animation Forum 2019 (einnig þekkt sem VAF Třeboň) óskar eftir umsóknum fyrir European animated projects in development þar sem keppt er í þrem flokkum; stuttmyndum, leiknu sjónvarpsefni og leiknum kvikmyndum.

Um er að ræða tækifæri til að fá endurgjöf og ráð frá sérfræðingum varðandi hvernig skal bæta kynningu, handrit og/eða framleiðslu á verkefnum þátttakenda.

CEE Animation Forum mun fara fram dagana 6. - 9. maí 2019 og umsóknarfrestur er 13. janúar 2019. Nánari upplýsingar varðandi umsóknarferlið má finna hér .