Um KMÍ
  • 30. ágúst - 31. ágúst

CEE Animation vinnusmiðjan óskar eftir umsóknum

30. ágúst

Íslenskir framleiðendur ásamt kvikmyndagerðarmönnum gefst nú kostur á að sækja CEE teiknimynda vinnusmiðjuna. Hægt er að sækja um með stuttmynd, sjónvarpsþátt, teiknimynd í fullri lengd eða mynd með teiknimynda ívafi á þróunarstigi. Vinnusmiðjan eru einnig með örfá sæti laus fyrir þá sem eru ekki með verkefni á þróunarstigi. Umsóknarfrestur er 30. ágúst. en vinnusmiðjan spannar sex daga í senn og er haldin í þrennu lagi á þremur mismunandi stöðum;

29. nóvember – 5. desember 2019 í Ljubljana í Slóveníu
Mars 2020 Tallinn í Eistlandi
Maí 2020 Trebon í Tékklandi

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um umsóknarferlið og vinnusmiðjuna hér