Um KMÍ
  • 1. desember - 2. desember

Cinekid Directors Lab - óskar eftir umsóknum

1. desember

Cinekid Directors Lab – leikstjóra vinnubúðir er markþjálfununar námskeið fyrir leikstjóra sem að sérhæfa sig í kvikmyndum tileinkað börnum.

Námskeiðið býður upp á sérsniðna markþjálfun fyrir um það bil 6 valin verkefni og verður áhersla lögð á að vinna með börnum í kvikmyndager.

Námskeiðið er haldið í Amsterdam, Hollandi, dagana 6. til 9. apríl 2020.

Nánari upplýsingar má finna hér

Umsóknarfrestur er til 1. desember 2019 og Cinkedid stefnir á að tilkynna valin verkefni og leikstjóra í vikunni 20. desember næstkomandi.

Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlega hafið samband við professionals@cinekid.nl