Um KMÍ
  • 20. október, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Clermont-Ferrand óskar eftir umsóknum fyrir Euro Connection

20. október

Clermont-Ferrand stuttmyndahátíðin óskar eftir umsóknum fyrir Euro Connection samframleiðslumarkaðinn. Euro Connection er sérstakur markaður fyrir stuttmyndir og fer fram samhliða hinni virtu Clermont-Ferrand stuttmyndahátíð frá 5. – 6. febrúar 2019. Umsóknarfrestur rennur út 20. október 2018.

Allar nánari upplýsingar um Euro Connection markaðinn og hvernig skuli sækja um þátttöku er að finna á heimasíðu Clermont-Ferrand hátíðarinnar.