Um KMÍ
  • 28. júní

CPH:DOX óskar eftir umsóknum fyrir CPH:LAB

28. júní

CPH:DOX heimildamyndahátíðin óskar eftir umsóknum fyrir CPH:LAB. CPH:LAB er vinnustofa sem er ætluð þróun á hæfileikum heimildamyndagerðarmanna. 

Óskað er eftir heimildamyndaverkefnum og aðstandendum þeirra sem eru að leitast eftir því að skoða möguleika stafrænnar tækni í heimildamyndagerð.

Vinnustofan fer fram í tveimur hlutum, frá september 2020 til janúar 2021 og dagana 23. - 25. mars 2021 þegar CPH:DOX hátíðin á sér stað í Kaupmannahöfn. 

Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknarferli er að finna hér.