Um KMÍ
  • 15. júní

CPH:DOX óskar eftir umsóknum fyrir CPH:LAB

15. júní

CPH:DOX heimildamyndahátíðin óskar eftir umsóknum fyrir CPH:LAB. CPH:LAB er vinnustofa sem er ætluð þróun á hæfileikum heimildamyndagerðarmanna. Óskað er eftir heimildamyndaverkefnum og aðstandendum þeirra sem eru að leitast eftir því að skoða möguleika stafrænnar tækni í heimildamyndagerð. 

Vinnustofan fer fram í september í Kaupmannahöfn á þessu ári og stendur yfir í sjö daga. Umsóknarfrestur rennur út 15. júní.

Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknarferli er að finna hér.