Um KMÍ
  • 21. mars - 2. ágúst

CREATIVE EUROPE / MEDIA Á ÍSLANDI

Framkvæmdaskrifstofa mennta- og menningarmála í Brussel auglýsir reglulega eftir umsóknum í kvikmynda- og menningaráætlun ESB á heimasíðu sinni. Ítarlegar upplýsingar um umsóknarferli hvers flokks eru birtar með hverri auglýsingu.

Hér má sjá auglýsingar um styrki  

Creative Europe - Kvikmynda og menningaráætlun ESB 2014-2020 er ætlað að styrkja samkeppnishæfni hinna skapandi- og menningarlegu greina og efla menningarlega fjölbreytni. Áætlunin skiptist í MEDIA / kvikmyndir sem styður við kvikmyndir og margmiðlun og Culture / Menning sem styrkir menningu og listir. Upplýsingastofa Creative Europe á Íslandi er til húsa hjá Rannís og þar starfa Ragnhildur Zoëga og Sigríður Margrét Vigfúsdóttir. 

Vefur Creative Europe