Um KMÍ
  • 1. febrúar

EPI óskar eftir umsóknum fyrir Series' Women - stafræn vinnusmiðja ætluð kvenkyns framleiðendum

1. febrúar

Eric Pommer Institut (EPI) hefur opnað fyrir umsóknir í vinnusmiðjuna Series' Women sem ætluð er fyrir kvenkyns framleiðendur evrópskra dramasjónvarpsþátta. Vinnusmiðjan verður haldin í fyrsta skipti í mars og júní 2021 í stafrænu formi. EPI hefur boðað til sérstaks kynningarfundar þann 19. janúar 2021 og skráning fer fram hér.

Umsóknarfrestur í Series' Women er 1. febrúar og allar nánari upplýsingar má finna hér.