Um KMÍ
  • 26. október - 10. desember

EPI óskar eftir umsóknum í Digital Distribution – Maximizing Reach and Revenues

26. október

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðið Digital Distribution – Maximizing Reach and Revenues sem Eric Pommer Institut (EPI) stendur fyrir. Um er að ræða vinnustofu varðandi stafræna dreifingu í breyttu landslagi kvikmyndagreinarinnar. Vinnusmiðjan fer fram dagana 10 – 12. desember 2020.

Umsækjendur eiga kost á að sækja um styrk hjá EPI fyrir vinnustofunni ef sótt er um fyrir 26. október. Allar nánari upplýsingar um bæði styrkinn og vinnustofuna má finna hér.