Um KMÍ
  • 19. október - 19. nóvember

EPI óskar eftir umsóknum í vinnustofuna Clearing Rights for Film and TV

19. október

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðið Clearing Rights for Film and TV sem Eric Pommer Institut (EPI) stendur fyrir. Um er að ræða vinnustofu varðandi réttindamál í kvikmyndum. Hægt er að velja bæði um stafræna þátttöku eða í Berlín þar sem vinnustofan fer fram dagana 19. – 21. nóvember næstkomandi. 

Umsækjendur eiga kost á að sækja um styrk hjá EPI fyrir vinnustofunni ef sótt er um fyrir 19. október. Allar nánari upplýsingar um bæði styrkinn og vinnustofuna má finna hér.