Um KMÍ
  • 20. febrúar - 1. apríl

EPI óskar eftir umsóknum frá framleiðendum fyrir Trans Atlantic Partners (TAP) og The Art of Negotiating Agreements for Film and TV

1. apríl

Opnað hefur verið fyrir skráningu á tvö námskeið sem Eric Pommer Institut (EPI) stendur fyrir. Þetta er annars vegar Trans Atlantic Partners (TAP) og hins vegar The Art of Negotiating Agreements for Film and TV.  

Trans Atlantic Partners (TAP)

Dagskrá sem býður reyndum framleiðendum upp á þjálfun og tengslamyndun. Á sér stað í Berlín 20. - 25. júní og í Halifax 9. - 15. september.

Umsóknarfrestur er 1. apríl

Nánari upplýsingar hér: www.epi.media/tap

The Art of Negotiating Agreements for Film and TV

Enn eru nokkur sæti laus í vinnustofu sem miðar að því að hjálpa framleiðendum við samningsviðræður. Vinnustofan mun fara fram dagana 6 - 10 apríl á Mallorca. 

Nánari upplýsingar og skráning hér: www.epi.media/negotiation