Um KMÍ
  • 1. desember

Eurodoc óskar eftir umsóknum

1. desember

Eurodoc fer fram í þrem hlutum frá mars til október 2021 og miðar að framleiðendum með heimildaverkefni í þróun. Lagt er áherslu á þjálfun framleiðenda í skapandi heimildamyndagerð þar sem listrænt innihald er haft í fyrirrúmi.

Umsóknarfrestur er 1. desember og allar nánari upplýsingar má finna hér