Um KMÍ
  • 15. desember, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Fest Film Lab óskar eftir umsóknum fyrir leikstjórnarnámskeið með Béla Tarr

15. desember

Fest Film Lab óskar eftir umsóknum fyrir leikstjórnarnámskeið með Béla Tarr. Hinn virti ungverski leikstjóri mun stjórna tveggja vikna námskeiði frá 26. febrúar – 11. mars 2016. Námskeiðið fer fram í Espinho í Portúgal. Umsóknarfrestur rennur út 15. desember 2017.

Um aðeins 12 pláss er að ræða og því ráðlegt að sækja um sem fyrst. Béla Tarr mun sjálfur velja þátttakendur á námskeiðið.

Nánari upplýsingar um námskeiðið ásamt umsóknareyðublaði er að finna á heimasíðu Fest Film Lab.