Um KMÍ
  • 31. janúar

Goethe-stofnunin í London auglýsir eftir umsóknum frá tveggja manna teymum til þess að skipuleggja menningarviðburðinn PopUp Goethe Iceland

31. janúar

Goethe-stofnunin í London auglýsir eftir umsóknum frá tveggja manna teymum til þess að skipuleggja menningarviðburðinn PopUp Goethe Iceland sem fara á fram í ágúst/september 2022. Lagt er upp með að annar umsækjenda sé staðsettur á Íslandi en hinn í Þýskalandi.


Kynntu þér málið hér: https://www.goethe.de/ins/gb/en/kul/ser/opc/pgi.html