Um KMÍ
  • 15. nóvember - 25. apríl

Hot Docs óskar eftir umsóknum

15. nóvember / 6. janúar / 24. apríl

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin Hot Docs verður haldin dagana 30. apríl til 10. maí 2020.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á innsendum myndum.
Lokafrestur fyrir forskráningu verður þann 15. nóvember 2019.
Lokafrestur fyrir skráningu er 10. janúar 2020.

Óskað eftir skráningu í Hot Docs forum and deal Maker
sem er vettvangur fyrir kvikmyndagerðamenn sem að leita eftir alþjóðlegri fjármögnun. 
Lokafrestur fyrir skráningu er 6. janúar 2020.

Óskar eftir umsóknum í Hot Docs Industry Registration
Framúskarandi fagþróun, og viðskiptatækifæri fyrir fagfólk á öllum starfstigum
Lokafrestur fyrir forskráningu verður þann 10. janúar 2020.
Lokafrestur fyrir skráningu er 24. apríl 2020

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu hátíðarinnar