Um KMÍ
  • 8. janúar, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Hot Docs og Hot Docs Forum óska eftir umsóknum

Hot Docs Forum: 8. janúar

Heimildamyndahátíðin Hot Docs óskar eftir umsóknum. Hátíðin mun fara fram í Toronto í Kanada frá 26. apríl til 6. maí. Samhliða hátíðinni fer fram Hot Docs Forum, kynningarvettvangur fyrir heimildamyndir í framleiðslu.

Umsóknarfrestur fyrir fullkláraðar heimildamyndir rennur út 15. nóvember 2017 og umsóknarfrestur fyrir heimildamyndir í framleiðslu rennur út 8. janúar 2018.

Nánari upplýsingar um Hot Docs og hvernig skuli sækja um er að finna hér.

Nánari upplýsingar um Hot Docs Forum og hvernig skuli sækja um er að finna hér.