Um KMÍ
  • 1. ágúst, Kvikmyndamiðstöð Íslands

IDFA DocLab óskar eftir umsóknum

1. ágúst

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin í Amsterdam, IDFA, fer fram í 31. skipti í Amsterdam dagana 14.-25. nóvember. 

DocLab hluti hátíðarinnar fer nú fram í fyrsta skipti og er hann opinn verkefnum sem eru gagnvirk (e. interactive projects). Verkefni á öllum stigum geta tekið þátt og er opið fyrir skráningu til 1. ágúst. 

Þau verkefni sem taka þátt í DocLab verða sjálfkrafa gjaldgeng til keppni fyrir Digital Storytelling verðlaunin og Immersive Non-Fiction verðlaunin. 

Nánari upplýsingar um hátíðina og hvernig skuli skrá sig má finna hér