Um KMÍ
  • 1. ágúst

IDFA Forum óskar eftir umsóknum

1. ágúst

IDFA Forum fer fram í stafrænu formi dagana 16. – 20. nóvember. Framleiðendum, leikstjórum, höfundum og kvikmyndagerðarmönnum með hugmynd eða verkefni í bígerð er bent á að sækja um en umsóknarfrestur rennur út 1. ágúst.

Leitað er eftir skapandi heimildamyndum, heimildamyndum um list og menningu fyrir krakka á aldrinum 9 – 12 ára, heimildamyndum sem fjalla almennt um list og menningu og verkefni sem eru á lokastigum og möguleiki á sýna gróft klipp í kvikmyndahúsum á IDFA.

Frekari upplýsingar um IDFA Forum og umsóknarferlið má finna hér.