Um KMÍ
  • 1. maí - 1. ágúst

IDFA óskar eftir umsóknum

1. maí / 1. ágúst

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin í Amsterdam, IDFA, fer fram í 32. skipti í Amsterdam dagana 20. nóvember - 1. desember.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimildamyndum og verkefnum sem eru gagnvirk (e. interactive projects). 

Umsóknarfrestirnir eru tveir:

1. maí: myndir sem eru tilbúnar á milli 1. ágúst 2018 og 30. apríl 2019

1. ágúst: myndir sem eru tilbúnar eftir 30. apríl 2019

Nánari upplýsingar um hátíðina og hvernig skuli skrá sig má finna hér.