Um KMÍ
  • 14. júní

interfilm - International Short Film Festival Berlin óskar eftir umsóknum

14. júní

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin interfilm Berlin sem fer fram dagana 10. - 15. nóvember óskar eftir umsóknum. Óskað er eftir stuttmyndum af öllum gerðum sem eru að hámarki 20 mínútur.

interfilm Berlin er ein þeirra hátíða sem er á skrá Bandarísku kvikmyndaakademíunnar sem stendur fyrir Óskarsverðlaununum. Vinningsmyndir hátíðarinnar koma þar með til greina í Óskarsval vegna stuttmynda.

Umsóknarfrestur er 14. júní og allar nánari upplýsingar má finna hér.