Um KMÍ
  • 31. mars - 31. júlí

Ji.hlava óskar eftir umsóknum

31. mars / 31. maí / 31. júlí

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin Ji.hlava fer fram í 23. skipti dagana 24. - 29. október í Tékklandi. Óskað er eftir umsóknum og eru umsóknarfrestir eftirfarandi:

31. mars - myndir sem komu út árið 2018

31. maí - myndir sem verða tilbúnar 2019 og koma út fyrir 31. maí

31. júlí - grófklipp og myndir sem hafa ekki enn verið heimsfrumsýndar á hátíð

Hér má nálgast umsóknarferlið.