Um KMÍ
  • 20. desember

Kvikmyndahátíðin Dead North óskar eftir skráningu í gerð stuttmyndar

20. desember

Kvikmyndahátíðin Dead North fer fram dagana 27. febrúar - 1. mars 2020 í Kanada. 

Skráning hófst þann 20. nóvember fyrir gerð stuttmyndar, en frá þeim tíma hefur umsækjandi til 20. desember til að skrifa handrit og til 3. febrúar til að skjóta og klippa 5 - 10 mínútna langa stuttmynd. Tegund stuttmyndarinnar verður að vera spennu-, vísindaskáldskapar-, fantasíu- eða hryllingsmynd. 

Hér má lesa nánar um umsóknarferlið og skilmála.