Um KMÍ
  • 20. október

Kvikmyndahátíðin í Tromsö óskar eftir umsóknum fyrir Films from the North

20. október

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tromsö, sem er stærsta kvikmyndahátíð Noregs, óskar eftir umsóknum fyrir flokkinn Films from the North. Hátíðin fer fram dagana 18. - 24. janúar.

Gjaldgengar eru leiknar kvikmyndir, stuttmyndir og heimildamyndir. Umsóknarfrestur er 20. október og allar nánair upplýsingar má finna hér.