Um KMÍ
  • 31. október - 1. nóvember

LIM óskar eftir umsóknum

31. október

LIM eða Less is more er styrkt af Creative Europe – MEDIA. LIM býður kvikmyndagerðarmönnum sem vinna að sinni fyrstu, annarri eða þriðju kvikmynd aðstoð sína að þróa og hanna leið til þess að koma henni á framleiðslustig.

Kvikmyndagerðarmenn sem eru með mynd í þróun og takmarkað fjármagn gefst kostur á að sækja um. Alls 16 kvikmyndagerðarmenn taka þátt á námskeiðinu sem spannar þrjár vikur og fer fram í þremur löndum frá mars – október 2020.

Allar nánari upplýsingar um námskeiðið og hvernig skuli sækja um er að finna á heimasíðu LIM.